Vinkonu vika Fitnestic Oft er auðveldara og skemmtilegra að byrja að hreyfa sig og spá í mataræðinu þegar maður er með vinkonu sér við hlið. Við hjá Fitnestic ætlum að bjóða vinkonum að koma saman í fjarþjálfun með mælingum á dúndur verði frá 2-9.mars. Þið mætið saman í viðtölin og mælingarnar og æfið eftir sama/svipuðu æfingaplani. Aðeins 13.900.- á mann fyrir 4 vikur Þrjú viðtöl og mælingar Markmiðasetning Matarplan Æfingaplan Vikulega eftirfylgni Skil á matardagbók Aðgangur að matarbanka Aðgangur að lokaðri grúbbu ofl.! Aðal ástæðan fyrir því að við ákváðum að henda þessu tilboði í loftið er sú að við fáum ótal spurningar frá vinkonum mjög reglulega hvort að við séum með ódýrari díl fyrir þær sem vilja koma saman og i sumum tilfellum höfum við sérsniðið pakka fyrir þær. Við ætlum að skoða hverjar viðtökurnar verða og jafnvel hafa svipaðan pakka í stöðluðum pökkum hjá okkur ef vel gengur. Ef þú vilt vera með, skráðu þig þá hér að neðan! |
Archives
April 2017
Categories |